Soffía Ingvarsdóttir

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember 1950 (Alþýðuflokkur).

Æviágrip

Fædd í Gaulverjabæ 17. júní 1903, dáin 19. ágúst 2000. Foreldrar: Ingvar Gestmundur Nikulásson prestur og kona hans Júlía Guðmundsdóttir húsmóðir.

Húsmóðir.

Varaþingmaður Reykvíkinga nóvember 1950 (Alþýðuflokkur).

Æviágripi síðast breytt 16. febrúar 2015.