Stefanía Traustadóttir

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands eystra október 1991 (Alþýðubandalag).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fædd í Reykjavík 5. september 1951. Foreldrar: Trausti Gestsson skipstjóri og kona hans Ásdís G. Ólafsdóttir húsmóðir.

Félagsfræðingur.

Varaþingmaður Norðurlands eystra október 1991 (Alþýðubandalag).

Æviágripi síðast breytt 8. apríl 2020.