Svanhildur Árnadóttir

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands eystra nóvember 1991, nóvember 1992, janúar–febrúar, október og nóvember–desember 1993, mars 1997 og febrúar–mars 1999 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágrip

Fædd á Dalvík 18. júní 1948. Foreldrar: Árni Guðlaugsson múrarameistari og kona hans Þórgunnur A. Þorleifsdóttir fiskverkakona.

Gjaldkeri.

Varaþingmaður Norðurlands eystra nóvember 1991, nóvember 1992, janúar–febrúar, október og nóvember–desember 1993, mars 1997 og febrúar–mars 1999 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 16. febrúar 2015.