Sveinn S. Einarsson

Þingseta

Varaþingmaður Reyknesinga október–desember 1961 og mars 1962 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágrip

Fæddur á Leirá í Leirársveit 9. nóvember 1915, dáinn 19. júní 1988. Foreldrar: Einar Sveinsson bóndi og kona hans Þórdís Guðmundsdóttir húsmóðir.

Verkfræðingur.

Varaþingmaður Reyknesinga október–desember 1961 og mars 1962 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 30. mars 2016.