Sveinn Þór Elinbergsson

Þingseta

Varaþingmaður Vesturlands mars 1992 og nóvember 1993 (Alþýðuflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Ólafsvík 28. september 1956. Foreldrar: Elinbergur Sveinsson verkstjóri og kona hans Gestheiður Guðrún Stefánsdóttir húsmóðir, systir Alexanders Stefánssonar, alþingismanns og ráðherra.

Aðstoðarskólastjóri.

Varaþingmaður Vesturlands mars 1992 og nóvember 1993 (Alþýðuflokkur).

Æviágripi síðast breytt 30. mars 2016.