Sveinn G. Hálfdánarson

Þingseta

Varaþingmaður Vesturlands mars 1988, nóvember 1989 og maí 1990 (Alþýðuflokkur).

Æviágrip

Fæddur á Akranesi 23. júlí 1939. Foreldrar: Hálfdán Sveinsson varaþingmaður og kona hans Dóróthea Erlendsdóttir húsmóðir. Bróðir Hilmars S. Hálfdánarsonar varaþingmanns.

Innheimtustjóri.

Varaþingmaður Vesturlands mars 1988, nóvember 1989 og maí 1990 (Alþýðuflokkur).

Æviágripi síðast breytt 30. mars 2016.