Tryggvi Gunnarsson

Þingseta

Varaþingmaður Austurlands mars 1980, mars 1981, febrúar–mars og nóvember–desember 1982, febrúar–mars 1984, febrúar–mars og desember 1986 og febrúar–mars 1987 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágrip

Fæddur á Brettingsstöðum á Flateyjardal 24. júlí 1927, dáinn 14. júlí 2015. Foreldrar: Gunnar Tryggvason bóndi og kona hans Emilía Sigurðardóttir húsmóðir.

Skipstjóri.

Varaþingmaður Austurlands mars 1980, mars 1981, febrúar–mars og nóvember–desember 1982, febrúar–mars 1984, febrúar–mars og desember 1986 og febrúar–mars 1987 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 30. mars 2016.