Unnar Þór Böðvarsson

Þingseta

Varaþingmaður Suðurlands október–nóvember 1989 og október–nóvember 1990 (Alþýðubandalag).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fæddur í Tungumúla á Barðaströnd 1. nóvember 1945. Foreldrar: Böðvar Guðjónsson bóndi og kona hans Björg Þórðardóttir bóndi. Tengdasonur Jónasar Árnasonar alþingismanns.

Skólastjóri.

Varaþingmaður Suðurlands október–nóvember 1989 og október–nóvember 1990 (Alþýðubandalag).

Æviágripi síðast breytt 7. október 2019.