Unnur Sólrún Bragadóttir

Þingseta

Varaþingmaður Austurlands febrúar–mars 1988 (Alþýðubandalag).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fædd á Vopnafirði 14. maí 1951. Foreldrar: Bragi Haraldsson verkamaður og kona hans Guðbjörg Þorsteinsdóttir húsmóðir.

Kennari.

Varaþingmaður Austurlands febrúar–mars 1988 (Alþýðubandalag).

Æviágripi síðast breytt 7. október 2019.