Unnur Kristjánsdóttir

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands vestra nóvember–desember 1988 (Alþýðubandalag).

Æviágrip

Fædd í Stykkishólmi 14. janúar 1955. Foreldrar: Kristján Erlendur Sigurðsson bóndi, bróðir Magdalenu M. Sigurðardóttur varaþingmanns og móðurbróðir Jóhönnu Leópoldsdóttur varaþingmanns, og kona hans María Lovísa Eðvarðsdóttir, kennari og húsmóðir.

Iðnráðgjafi.

Varaþingmaður Norðurlands vestra nóvember–desember 1988 (Alþýðubandalag).

Æviágripi síðast breytt 16. febrúar 2015.