Unnur Stefánsdóttir

Þingseta

Varaþingmaður Suðurlands nóvember 1987 og nóvember 1988 og Reyknesinga október 1996 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fædd í Vorsabæ í Gaulverjabæjarhreppi 18. janúar 1951, dáin 8. ágúst 2011. Foreldrar: Stefán Jasonarson bóndi og kona hans Guðfinna Guðmundsdóttir húsmóðir.

Leikskólakennari.

Varaþingmaður Suðurlands nóvember 1987 og nóvember 1988 og Reyknesinga október 1996 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 16. febrúar 2015.