Valtýr Guðjónsson

Þingseta

Varaþingmaður Reyknesinga nóvember–desember 1960, október–nóvember 1962, apríl 1964 og nóvember–desember 1967 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Lækjarbug í Hraunhreppi 8. maí 1910, dáinn 25. maí 1998. Foreldrar: Guðjón Öfjörð Þórarinsson bóndi og Kristín Illugadóttir húsmóðir.

Bankaútibússtjóri.

Varaþingmaður Reyknesinga nóvember–desember 1960, október–nóvember 1962, apríl 1964 og nóvember–desember 1967 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 31. mars 2016.