Valtýr Kristjánsson

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands eystra nóvember 1962 og febrúar–mars 1963 (Framsóknarflokkur).

Æviágrip

Fæddur í Nesi í Fnjóskadal 23. júlí 1918, dáinn 20. janúar 1978. Foreldrar: Kristján Jónsson, bóndi og ráðunautur, og kona hans Guðrún Stefánsdóttir rjómabússtýra.

Bóndi.

Varaþingmaður Norðurlands eystra nóvember 1962 og febrúar–mars 1963 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 31. mars 2016.

Áskriftir