Vilhjálmur Ingi Árnason

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands eystra október–nóvember 1995 (Þjóðvaki - hreyfing fólksins).

Æviágrip

Fæddur á Akureyri 12. október 1945. Foreldrar: Árni Ingólfsson iðnverkamaður og kona hans Sólveig Vilhjálmsdóttir verkamaður.

Formaður Neytendafélags Akureyrar.

Varaþingmaður Norðurlands eystra október–nóvember 1995 (Þjóðvaki - hreyfing fólksins).

Æviágripi síðast breytt 31. mars 2016.