Þorsteinn Þorsteinsson

Þingseta

Varaþingmaður Austurlands maí 1975 (Alþýðubandalag).

Æviágrip

Fæddur á Reynivöllum í Suðursveit 23. apríl 1929, dáinn 31. ágúst 2005. Foreldrar: Þorsteinn Guðmundsson bóndi og kona hans Arilí Þorsteinsdóttir húsmóðir.

Vélgæslumaður.

Varaþingmaður Austurlands maí 1975 (Alþýðubandalag).

Æviágripi síðast breytt 1. apríl 2016.