Þór Vigfússon

Þingseta

Varaþingmaður Suðurlands október–nóvember 1974 (Alþýðubandalag).

Æviágrip

Fæddur á Þórshamri á Selfossi 2. apríl 1936, dáinn 5. maí 2013. Foreldrar: Vigfús Guðmundsson sjómaður og kona hans Guðrún Jónsdóttir húsmóðir.

Kennari.

Varaþingmaður Suðurlands október–nóvember 1974 (Alþýðubandalag).

Æviágripi síðast breytt 1. apríl 2016.