Þórður Skúlason

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands vestra mars 1981, nóvember–desember 1983, janúar–febrúar 1985, janúar–febrúar og nóvember–desember 1986, febrúar 1988, maí og desember 1989 og maí 1990 (Alþýðubandalag).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fæddur á Hvammstanga 27. júlí 1943. Foreldrar: Skúli Magnússon vegaverkstjóri og kona hans Halldóra Þórðardóttir Líndal húsmóðir.

Framkvæmdastjóri.

Varaþingmaður Norðurlands vestra mars 1981, nóvember–desember 1983, janúar–febrúar 1985, janúar–febrúar og nóvember–desember 1986, febrúar 1988, maí og desember 1989 og maí 1990 (Alþýðubandalag).

Æviágripi síðast breytt 20. mars 2020.