Þuríður Pálsdóttir

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga október–nóvember 1991, nóvember 1992, janúar–febrúar, apríl–maí og nóvember 1993 og mars og nóvember–desember 1994 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágrip

Fædd í Reykjavík 11. mars 1927. Foreldrar: Páll Ísólfsson tónskáld og 1. kona hans Kristín Norðmann húsmóðir, ömmusystir Katrínar Fjeldsted varaþingmanns.

Yfirkennari.

Varaþingmaður Reykvíkinga október–nóvember 1991, nóvember 1992, janúar–febrúar, apríl–maí og nóvember 1993 og mars og nóvember–desember 1994 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 16. febrúar 2015.