Elsa Kristjánsdóttir

Þingseta

Varaþingmaður Reyknesinga maí 1984 (Alþýðubandalag).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fædd á Búðum í Staðarsveit 23. ágúst 1942. Foreldrar: Kristján Guðbjartsson bóndi, bróðir Gunnars Guðbjartssonar varaþingmanns, og kona hans Björg Þorleifsdóttir húsmóðir.

Skrifstofustjóri.

Varaþingmaður Reyknesinga maí 1984 (Alþýðubandalag).

Æviágripi síðast breytt 12. september 2019.