Eyjólfur Einarsson

Eyjólfur Einarsson

Þingseta

Alþingismaður Barðstrendinga 1845–1850.

    Þingstörf

    Æviágrip

    Fæddur í Svefneyjum á Breiðafirði 1. ágúst 1784, dáinn 27. október 1865. Foreldrar: Einar Sveinbjarnarson (fæddur um 1723, dáinn 7. ágúst 1814) bóndi þar og kona hans Þorbjörg Eyjólfsdóttir (fædd um 1749, dáin 10. júlí 1816) húsmóðir. Maki (21. september 1804): Guðrún Jóhannsdóttir (fædd um 1785, dáin 10. september 1867) húsmóðir. Foreldrar: Jóhann Bergsveinsson og 2. kona hans Þorbjörg Einarsdóttir. Börn: Þórður (1806), Þorbjörg (1807), Hafliði (1808), Bergsveinn (1810), Bergsveinn (1811), Björg (1812), Björg (1815), Jóhann (1816), Sveinbjörn (1817), Jóhann (1819), Jón (1820), Hafliði (1822).

    Bóndi í Svefneyjum á Breiðafirði frá 1814 til æviloka. Nefndur „Eyjajarl“.

    Hreppstjóri í 36 ár.

    Alþingismaður Barðstrendinga 1845–1850.

    Æviágripi síðast breytt 24. júní 2015.

    Áskriftir