Angantýr Guðjónsson

Þingseta

Varaþingmaður Reykvíkinga maí–júní 1957 (Sjálfstæðisflokkur).

Minningarorð
Raddsýnishorn

  Þingstörf

  Æviágrip

  Fæddur í Reykjavík 22. maí 1917, dáinn 6. ágúst 1961. Foreldrar: Guðjón Jónsson, verkamaður og fisksali, og Málhildur Þórðardóttir húsmóðir.

  Verkstjóri.

  Varaþingmaður Reykvíkinga maí–júní 1957 (Sjálfstæðisflokkur).

  Æviágripi síðast breytt 25. október 2018.

  Áskriftir