Anna Jensdóttir

Þingseta

Varaþingmaður Vestfirðinga nóvember–desember 1995 (Framsóknarflokkur).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fædd í Reykjavík 18. desember 1953. Foreldrar: Jens Jóhannes Jónsson verkamaður og kona hans Ástríður Sólveig Ásbjarnardóttir kennari, móðursystir Björns Dagbjartssonar alþingismanns og Páls Dagbjartssonar varaþingmanns.

Kennari.

Varaþingmaður Vestfirðinga nóvember–desember 1995 (Framsóknarflokkur).

Æviágripi síðast breytt 18. september 2019.

Áskriftir