Arnór Sigurjónsson

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands eystra október–nóvember 1964 (Alþýðubandalag).

Æviágrip

Fæddur á Sandi í Aðaldal 1. maí 1893, dáinn 24. mars 1980. Foreldrar: Sigurjón Friðjónsson alþingismaður og kona hans Kristín Jónsdóttir húsmóðir. Bróðir Braga Sigurjónssonar, alþingismanns og ráðherra. Móðurbróðir Inga Tryggvasonar alþingismanns.

Rithöfundur.

Varaþingmaður Norðurlands eystra október–nóvember 1964 (Alþýðubandalag).

Æviágripi síðast breytt 21. janúar 2015.

Áskriftir