Arnfinnur Jónsson

Þingseta

Varaþingmaður Suður-Múlasýslu febrúar–apríl 1947 og október–nóvember 1948 (Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn).

Æviágrip

Fæddur á Hryggstekk í Skriðdal 7. maí 1896, dáinn 26. mars 1973. Foreldrar: Jón Ísleifsson, bóndi, kennari og vegaverkstjóri, og kona hans Ragnheiður Pálsdóttir húsmóðir, dóttir Páls Pálssonar, alþingismanns í Þingmúla.

Skólastjóri.

Varaþingmaður Suður-Múlasýslu febrúar–apríl 1947 og október–nóvember 1948 (Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn).

Æviágripi síðast breytt 20. janúar 2015.

Áskriftir