Auður Eiríksdóttir

Þingseta

Varaþingmaður Norðurlands eystra febrúar–apríl 1989 (Samtök um jafnrétti og félagshyggju).

Raddsýnishorn

Æviágrip

Fædd á Kristnesi við Eyjafjörð 11. ágúst 1938. Foreldrar: Eiríkur Gísli Brynjólfsson forstöðumaður og kona hans Kamilla Þorsteinsdóttir húsmóðir.

Oddviti.

Varaþingmaður Norðurlands eystra febrúar–apríl 1989 (Samtök um jafnrétti og félagshyggju).

Æviágripi síðast breytt 18. september 2019.

Áskriftir