Oddur Andrésson

Þingseta

Varaþingmaður Reyknesinga nóvember 1964, desember 1965, nóvember 1966, febrúar og apríl 1968, janúar–febrúar, apríl–maí og nóvember 1970 og mars 1971 (Sjálfstæðisflokkur).

Minningarorð
Raddsýnishorn

Æviágrip

Fæddur á Bæ í Kjós 24. nóvember 1912, dáinn 21. júní 1982. Foreldrar: Andrés Ólafsson, bóndi og hreppstjóri, og kona hans Ólöf Gestsdóttir húsmóðir. Föðurbróðir Guðmundar Gíslasonar varaþingmanns og Ágústu Gísladóttur varaþingmanns.

Bóndi.

Varaþingmaður Reyknesinga nóvember 1964, desember 1965, nóvember 1966, febrúar og apríl 1968, janúar–febrúar, apríl–maí og nóvember 1970 og mars 1971 (Sjálfstæðisflokkur).

Æviágripi síðast breytt 18. febrúar 2020.

Áskriftir