Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

145. þing

  1. Dagur helgaður fræðslu um mannréttindi barna
  2. Endurskoðun laga um lögheimili

144. þing

  1. Bætt hljóðvist og aðgerðir til að draga úr erilshávaða í kennsluhúsnæði
  2. Endurskoðun laga um lögheimili
  3. Fjölmiðlar (textun myndefnis)
  4. Kaup ríkisins á Grímsstöðum á Fjöllum
  5. Kyrrsetning, lögbann o.fl. (lögbann, fjárhagslegir hagsmunir)
  6. Lýðháskólar
  7. Stofnun Landsiðaráðs
  8. Umferðarljósamerkingar á matvæli