Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

154. þing

  1. Almennar íbúðir og húsnæðismál (almennar íbúðir vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ)
  2. Atvinnulýðræði
  3. Breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga
  4. Dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim o.fl. (EES-reglur o.fl.)
  5. Efling félagslega hluta fiskveiðistjórnarkerfisins
  6. Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2024--2027
  7. Gjaldfrjálsar skólamáltíðir og umgjörð þeirra
  8. Greiðsluaðlögun einstaklinga (málsmeðferð og skilyrði)
  9. Leyfisskylda og eftirlit með áfangaheimilum
  10. Skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn
  11. Tímabundinn stuðningur til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ (framlenging)
  12. Tímabundinn stuðningur til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ
  13. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands (leyfi til prófana á vinnslu og veiðarfærabúnaði)
  14. Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir (reglugerðarheimild)

153. þing

  1. Efling félagslega hluta fiskveiðistjórnarkerfisins
  2. Fjárlög 2023
  3. Landbúnaðarstefna til ársins 2040
  4. Lax- og silungsveiði (hnúðlax)
  5. Matvælastefna til ársins 2040
  6. Opinbert eftirlit Matvælastofnunar (samræming gjaldtökuheimilda)
  7. Stjórn fiskveiða (rafvæðing smábáta)
  8. Stjórn fiskveiða (afnám tegundatilfærslu í deilistofnum botnfisks o.fl.)
  9. Stjórn fiskveiða (orkuskipti)
  10. Stjórn fiskveiða (svæðaskipting strandveiða)
  11. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands (aflvísir)
  12. Veiðigjald (framkvæmd fyrninga)

152. þing

  1. Fiskveiðistjórn (eftirlit Fiskistofu o.fl.)
  2. Fjárlög 2022
  3. Fýsileikakönnun á merkingum kolefnisspors matvæla
  4. Matvæli og eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru (lífræn framleiðsla)
  5. Staðfesting ríkisreiknings
  6. Stjórn fiskveiða (veiðistjórn sandkola og hryggleysingja)
  7. Stjórn fiskveiða o.fl. (bláuggatúnfiskur)
  8. Stjórn fiskveiða og lög um veiðigjald (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni)

151. þing

  1. Breyting á barnalögum (réttur veiks eða slasaðs barns á umönnun)
  2. Bætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum (lokauppgjör)
  3. Fjáraukalög 2020
  4. Fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2022--2025
  5. Jöfn staða og jafn réttur kynjanna
  6. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (dreifing ösku)
  7. Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja
  8. Stjórnsýsla jafnréttismála
  9. Vísinda- og nýsköpunarráð
  10. Þingsköp Alþingis (kynjahlutföll)

150. þing

  1. Almenn hegningarlög (kyntjáning og kyneinkenni)
  2. Eignarráð og nýting fasteigna (aðilar utan EES, landeignaskrá, ráðstöfun landeigna, aukið gagnsæi)
  3. Fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2021--2024
  4. Forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun um aðgerðir fyrir árin 2021--2025
  5. Framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2020--2023
  6. Grunnskólar (ritfangakostnaður)
  7. Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga (þagnarskylda persónuverndarfulltrúa)
  8. Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja
  9. Útlendingar (aldursgreining með heildstæðu mati)
  10. Vernd uppljóstrara
  11. Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta (leyfisveitingar, málsmeðferð, endurupptaka o.fl.)

145. þing

  1. Dagur helgaður fræðslu um mannréttindi barna
  2. Endurskoðun laga um lögheimili

144. þing

  1. Bætt hljóðvist og aðgerðir til að draga úr erilshávaða í kennsluhúsnæði
  2. Endurskoðun laga um lögheimili
  3. Fjölmiðlar (textun myndefnis)
  4. Kaup ríkisins á Grímsstöðum á Fjöllum
  5. Kyrrsetning, lögbann o.fl. (lögbann, fjárhagslegir hagsmunir)
  6. Lýðháskólar
  7. Stofnun Landsiðaráðs
  8. Umferðarljósamerkingar á matvæli