Brynjar Níelsson: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

150. þing

 1. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka og skráning raunverulegra eigenda (ráðstafanir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka)
 2. Brottfall ýmissa laga (úrelt lög)
 3. Fasteignalán til neytenda og nauðungarsala (nauðungarsala og eftirstöðvar)
 4. Innheimta opinberra skatta og gjalda
 5. Innheimtulög (leyfisskylda)
 6. Sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki (skatthlutfall)
 7. Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóð
 8. Tekjuskattur (milliverðlagning)
 9. Tekjuskattur (gengishagnaður)
 10. Tollalög (rafræn afgreiðsla o.fl.)
 11. Tollalög o.fl.
 12. Verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræn eignarskráning

149. þing

 1. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
 2. Aukatekjur ríkissjóðs (gjald fyrir þinglýsingar með rafrænni færslu)
 3. Dreifing vátrygginga
 4. Erfðafjárskattur (þrepaskipting)
 5. Tekjuskattur (afnám rúmmálsreglu og frístundahúsnæði)

148. þing

 1. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (sýndarfé og stafræn veski)
 2. Fjármálafyrirtæki (skuldajöfnun, greiðslujöfnunarsamningar og ógildir löggerningar)

146. þing

 1. Sala ríkiseigna, lækkun skulda ríkissjóðs og fjárfesting í innviðum
 2. Skortsala og skuldatryggingar (EES-reglur)
 3. Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017 (breyting ýmissa laga)

145. þing

 1. Meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum
 2. Peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (áreiðanleikakannanir, undanþága frá áreiðanleikakönnun, eftirlit o.fl.)
 3. Skattar og gjöld (tryggingagjald, samsköttun milli skattþrepa)

144. þing

 1. Sjúkratryggingar og lyfjalög (heilbrigðisþjónusta yfir landamæri, EES-reglur)
 2. Stjórnarráð Íslands (skipulag ráðuneyta og stofnana o.fl.)
 3. Upplýsingalög (kaup á vörum og þjónustu)
 4. Úrskurðarnefnd velferðarmála (heildarlög)

143. þing

 1. Siglingavernd o.fl. (hert öryggismál í flugi og á hafnarsvæðum)