Elsa Lára Arnardóttir: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

146. þing

 1. Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarhjálp)
 2. Heilbrigðisáætlun
 3. Heildstæð stefna í málefnum einstaklinga með heilabilun

145. þing

 1. Almannatryggingar o.fl. (einföldun bótakerfis, breyttur lífeyristökualdur o.fl.)
 2. Almennar íbúðir (heildarlög)
 3. Húsaleigulög (réttarstaða leigjanda og leigusala)
 4. Húsnæðissamvinnufélög (réttarstaða búseturéttarhafa og rekstur húsnæðissamvinnufélaga)
 5. Lyfjalög og lækningatæki (gjaldtaka, EES-reglur)

144. þing

 1. Almannatryggingar (bótaréttur, stjórnsýsla, EES-reglur o.fl.)
 2. Húsaleigulög (réttarstaða leigjanda og leigusala)
 3. Húsnæðissamvinnufélög (réttarstaða búseturéttarhafa og rekstur húsnæðissamvinnufélaga)
 4. Slysatryggingar almannatrygginga (heildarlög, EES-reglur)

143. þing

 1. Hert viðurlög við ölvunar- og vímuefnaakstri
 2. Leikskóli að loknu fæðingarorlofi