Frosti Sigurjónsson: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

145. þing

  1. Fasteignalán til neytenda (heildarlög)
  2. Fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti
  3. Gjaldeyrismál o.fl. (fjárstreymistæki til að draga úr neikvæðum áhrifum fjármagnsinnstreymis)
  4. Sala fasteigna og skipa (starfsheimild)
  5. Seðlabanki Íslands (stöðugleikaframlag)
  6. Skattar og gjöld (breyting ýmissa laga)
  7. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða)
  8. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (eignarhald, lýðræði í lífeyrissjóðum)
  9. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð
  10. Umbætur á fyrirkomulagi peningamyndunar
  11. Vextir og verðtrygging (verðtryggð neytendalán)
  12. Vextir og verðtrygging o.fl. (erlend lán, EES-reglur)

144. þing

  1. Fjárhagslegar tryggingarráðstafanir (EES-reglur)
  2. Fjármálafyrirtæki (starfsleyfi, aukið eftirlit o.fl., EES-reglur)
  3. Leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána (frádráttarliðir)
  4. Meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum (brottfall laga um Bankasýslu, ráðgjafarnefnd)
  5. Vextir og verðtrygging o.fl. (erlend lán, EES-reglur)
  6. Virðisaukaskattur o.fl. (skattkerfisbreytingar)

143. þing

  1. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 86/2013 um breytingu á XII. viðauka við EES-samninginn (frjálsir fjármagnsflutningar, EES-reglur)
  2. Fjármálastöðugleikaráð (heildarlög)
  3. Greiðslur yfir landamæri í evrum (heildarlög, EES-reglur)
  4. Leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána (höfuðstólslækkun húsnæðislána)
  5. Tekjuaðgerðir fjárlagafrumvarps 2014 (tekjuskattur, virðisaukaskattur, skattar á fjármálafyrirtæki o.fl.)
  6. Vátryggingastarfsemi (uppgjör vátryggingastofns, EES-reglur o.fl.)
  7. Viðbótarbókun við samning um tölvubrot (kynþáttahatur)