Hanna Birna Kristjánsdóttir: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

145. þing

 1. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl. (aukin skilvirkni, skipulag, Þróunarsamvinnustofnun Íslands)
 2. Alþjóðlegt bann við framleiðslu og beitingu sjálfvirkra og sjálfstýrðra vígvéla
 3. Áheyrnaraðild að Norðurskautsráðinu
 4. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 188/2015 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi, EES-reglur)
 5. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 191/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur)
 6. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 195/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur)
 7. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 197/2015 um breytingu á I. viðauka við EES-samninginn (heilbrigði dýra og plantna, EES-reglur)
 8. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 229/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur)
 9. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 230/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur)
 10. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 252/2015 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, EES-reglur)
 11. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 293/2015 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn (félagaréttur, EES-reglur)
 12. Fullgilding Parísarsamningsins
 13. Fullgilding stofnsamnings um Innviðafjárfestingabanka Asíu
 14. Greining á sameiginlegum ávinningi að vestnorrænum fríverslunarsamningi og vestnorrænu viðskiptaráði
 15. Samningur Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur (EES-reglur)
 16. Samstarf við Grænland og Færeyjar um sjávarútvegsmál
 17. Viðbótarsamningur við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Svartfjallalands (Montenegró)
 18. Þjóðaröryggisráð
 19. Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland