Helgi Hrafn Gunnarsson: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

151. þing

  1. Kjötrækt
  2. Mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu

150. þing

  1. Áfengislög (afnám banns við heimabruggun til einkaneyslu)
  2. Barnalög (fæðingarstaður og sveitarfélag fyrsta lögheimilis barns)
  3. Hjúskaparlög (skilnaður án undanfara)
  4. Höfundalög (mannvirki)
  5. Kristnisjóður o.fl. (ókeypis lóðir)
  6. Meðferð einkamála (málskot í meiðyrðamálum)
  7. Meðferð einkamála (rökstuðningur við málskostnaðarákvarðanir)
  8. Nauðungarsala (frestun nauðungarsölu)
  9. Sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu
  10. Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað (gjaldfrjáls rafræn útgáfa)
  11. Þjóðsöngur Íslendinga (afnám takmarkana)

149. þing

  1. Almenn hegningarlög (stafrænt kynferðisofbeldi)
  2. Endurskoðun lögræðislaga
  3. Mannanöfn

148. þing

  1. Ársreikningar og hlutafélög (aukinn aðgangur að ársreikningaskrá og hlutafélagaskrá)
  2. Brottfall laga um Lífeyrissjóð bænda
  3. Lágskattaríki
  4. Rafræn fasteignaviðskipti og ástandsskýrslur fasteigna

145. þing

  1. Auðkenning breytingartillagna
  2. Helgidagafriður (brottfall laganna)
  3. Samningsveð (fasteignaveðlán, fullnusta kröfu, lyklafrumvarp)
  4. Sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu
  5. Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað (uppfærsla stjórnvaldsfyrirmæla)
  6. Tölvutækt snið þingskjala

144. þing

  1. Almenn hegningarlög (afnám fangelsisrefsinga fyrir tjáningu skoðana)
  2. Almenn hegningarlög (guðlast)
  3. Fjarskipti (afnám gagnageymdar)
  4. Jafnt aðgengi að internetinu
  5. Miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara (heildarlög)
  6. Sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu
  7. Stofnun samþykkisskrár

143. þing

  1. Nauðungarsala (frestun nauðungarsölu)
  2. Umferðarljósamerkingar á matvæli