Óttarr Proppé: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

145. þing

  1. Fullgilding bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum (OPCAT)
  2. Langtímastefna fyrir samgöngur og innviði á Vestur-Norðurlöndum
  3. Samstarf Íslands og Grænlands

144. þing

  1. Heimild fulltrúa Vestnorræna ráðsins til að senda fyrirspurnir til ráðherra
  2. Utanríkisþjónusta Íslands (skipun ráðuneytisstjóra og sendiherra)

143. þing

  1. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 94/2013 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (hugverkaréttindi, EES-reglur)
  2. Framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni
  3. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu