Páll Valur Björnsson: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

145. þing

  1. Almannatryggingar (hækkun lífeyris í 300 þús. kr.)
  2. Aukinn stuðningur vegna tæknifrjóvgana
  3. Bráðaaðgerðir til að tryggja öllum húsnæði á viðráðanlegum kjörum
  4. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

144. þing

  1. Almenn hegningarlög (bann við hefndarklámi)
  2. Dagur helgaður fræðslu um mannréttindi barna
  3. Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar

143. þing

  1. Efling tónlistarnáms (nám óháð búsetu)
  2. Kyrrsetning, lögbann o.fl. (lögbann, fjárhagslegir hagsmunir)
  3. Mannanöfn (mannanafnanefnd, ættarnöfn)
  4. Miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara (heildarlög)
  5. Seinkun klukkunnar og bjartari morgnar
  6. Upptaka gæðamerkisins ,,broskarlinn"