Silja Dögg Gunnarsdóttir: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

151. þing

 1. Höfundalög (takmarkanir á einkarétti til hagsbóta fyrir fólk með sjón- eða lestrarhömlun)
 2. Listamannalaun (tímabundin fjölgun starfslauna og styrkja)
 3. Mannanöfn
 4. Menntastefna 2020--2030
 5. Skráning einstaklinga (andvana fædd börn, kerfiskennitölur og heildarafhending þjóðskrár)
 6. Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál

150. þing

 1. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 210/2019 um breytingu á I. og II. viðauka við EES-samninginn (heilbrigði dýra, plantna, tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun)
 2. Félög til almannaheilla

149. þing

 1. Félög til almannaheilla
 2. Fullgilding samnings um að koma í veg fyrir stjórnlausar úthafsveiðar í miðhluta Norður-Íshafsins
 3. Samstarf vestnorrænu landanna um tungumál í stafrænum heimi

148. þing

 1. Mat á forsendum við útreikning verðtryggingar
 2. Ráðstefna um stöðu Íslands, Færeyja og Grænlands í nýjum veruleika alþjóðastjórnmála

145. þing

 1. Almannatryggingar (barnalífeyrir)
 2. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 117/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur)
 3. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 122/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur)
 4. Embætti umboðsmanns aldraðra
 5. Húsnæðisbætur (heildarlög)
 6. Rómarsamþykktin um Alþjóðlega sakamáladómstólinn viðvíkjandi glæpum gegn friði
 7. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2016

144. þing

 1. Samningur milli Grænlands og Íslands um stjórnun rækjuveiða á Dohrnbanka
 2. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2015

143. þing

 1. Samstarf við Færeyjar og Grænland um málefni norðurslóða
 2. Samstarf við Færeyjar og Grænland um námskeið fyrir rithöfunda