Vilhjálmur Árnason: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

148. þing

 1. Almannatryggingar (barnalífeyrir)
 2. Barnalög (stefnandi faðernismáls)
 3. Eftirlit með skipum (stjórnvaldssektir)
 4. Farþegaflutningar og farmflutningar á landi (leyfisskyldir farþegaflutningar)
 5. Heilbrigðisþjónusta (réttur til einbýlis og sambúðar við maka á öldrunarstofnunum)
 6. Siglingavernd og loftferðir (laumufarþegar, stjórnsýsluviðurlög, bakgrunnsathuganir o.fl.)

146. þing

 1. Almannatryggingar (leiðrétting)
 2. Húsnæðissamvinnufélög (fjármögnun húsnæðissamvinnufélaga)
 3. Jafnræði í skráningu foreldratengsla
 4. Sjúklingatrygging (málsmeðferð o.fl.)

145. þing

 1. Handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar (heildarlög)
 2. Lögreglulög (eftirlit með störfum lögreglu)
 3. Lögreglulög og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (menntun lögreglu)
 4. Meðferð einkamála (gjafsókn)
 5. Meðferð sakamála og meðferð einkamála (endurupptaka)
 6. Neytendasamningar (heildarlög, EES-reglur)

144. þing

 1. Almenn hegningarlög (nálgunarbann)
 2. Handtaka og afhending manna til og frá Íslandi á grundvelli handtökuskipunar (heildarlög)
 3. Lögreglulög (verkfallsréttur lögreglumanna)

143. þing

 1. Almenn hegningarlög (kynvitund)
 2. Dómstólar (fjöldi dómara)
 3. Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar
 4. Færsla eftirlits með rafföngum til Mannvirkjastofnunar (forræði rafmagnsöryggismála)
 5. Lánasjóður íslenskra námsmanna (úthlutunarreglur)
 6. Meðferð sakamála (embætti héraðssaksóknara)
 7. Mótun stefnu til að draga úr skaðlegum afleiðingum vímuefnaneyslu
 8. Neytendastofa og talsmaður neytenda (talsmaður neytenda o.fl.)
 9. Sveitarstjórnarlög (eignarhlutir í orkufyrirtækjum)

142. þing

 1. Frestun á innheimtuaðgerðum og nauðungarsölum