Willum Þór Þórsson: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

151. þing

  1. Fjáraukalög 2021
  2. Fjárlög 2021
  3. Fjármálaáætlun 2021--2025
  4. Fjármálaáætlun 2022--2026
  5. Nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni
  6. Opinber fjármál (skilyrði um heildarjöfnuð og skuldahlutfall)
  7. Ríkisábyrgð á viðspyrnulán til atvinnuþróunar
  8. Staðfesting ríkisreiknings 2019

150. þing

  1. Breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022
  2. Fjáraukalög 2020
  3. Fjáraukalög 2020
  4. Fjáraukalög 2020
  5. Fjárlög 2020
  6. Opinber fjármál (samhliða framlagning mála á samkomudegi reglulegs Alþingis haustið 2020)
  7. Sérstakt tímabundið fjárfestingarátak
  8. Staðfesting ríkisreiknings 2018

149. þing

  1. Endurskoðun verklagsreglna um skilarétt neytenda, gjafabréf og inneignarnótur
  2. Íslenska sem opinbert mál á Íslandi
  3. Opinber stuðningur við vísindarannsóknir (samfjármögnun alþjóðlegra rannsóknaráætlana og sjálfstæð stjórn Innviðasjóðs)
  4. Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs
  5. Skráning og mat fasteigna (ákvörðun matsverðs)
  6. Stofnun lýðháskóla Ungmennafélags Íslands á Laugarvatni
  7. Stuðningur við útgáfu bóka á íslensku

148. þing

  1. Almenn hegningarlög (bann við umskurði drengja)
  2. Kvikmyndalög (ráðstafanir vegna EES-reglna)
  3. Þjóðskrá Íslands

145. þing

  1. Aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum o.fl.
  2. Ársreikningar (einföldun og innleiðing ársreikningatilskipunar 2013/34/ESB, EES-reglur)
  3. Fjármálafyrirtæki (eigið fé, könnunar- og matsferli, vogunarhlutfall, EES-reglur)
  4. Virðisaukaskattur (undanþága og endurgreiðslur til íþróttafélaga)
  5. Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016 (breyting ýmissa laga)
  6. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (notkun fánans við markaðssetningu á vöru og þjónustu)

144. þing

  1. Greiðsludráttur í verslunarviðskiptum (EES-reglur)
  2. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða)
  3. Viðurlög við brotum á fjármálamarkaði o.fl. (breyting ýmissa laga, EES-reglur)
  4. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (notkun fánans við markaðssetningu vöru og þjónustu)

143. þing

  1. Aukatekjur ríkissjóðs (heilbrigðisstéttir, fjölmiðlar o.fl.)
  2. Endurskoðun á virðisaukaskattsumhverfi íþróttahreyfingarinnar
  3. Fjárhagslegar tryggingarráðstafanir (EES-reglur)
  4. Greiðsludráttur í verslunarviðskiptum (EES-reglur)
  5. Samning stefnumarkandi frumvarpa og þingsályktunartillagna
  6. Séreignarsparnaður og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar (höfuðstólslækkun húsnæðislána)
  7. Tollalög o.fl. (sektarfjárhæðir og auðveldari framkvæmd)

142. þing

  1. Aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi