Þórunn Egilsdóttir: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

146. þing

  1. Útlendingar (frestun réttaráhrifa)

144. þing

  1. Sjúkratryggingar (flóttamenn)
  2. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (hæfi dyravarða)

143. þing

  1. Almannatryggingar, málefni aldraðra og félagsleg aðstoð (upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir)
  2. Brottnám líffæra (ætlað samþykki)
  3. Forvarnastarf vegna krabbameins í blöðruhálskirtli
  4. Lífsýnasöfn (söfn heilbrigðisupplýsinga og leitargrunnar)
  5. Málefni innflytjenda (forstöðumaður Fjölmenningarseturs)
  6. Sjúkraskrár (aðgangsheimildir)
  7. Vísindarannsóknir á heilbrigðissviði (heildarlög)