Rósa Björk Brynjólfsdóttir: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

151. þing

  1. Breyting á embætti skattrannsóknarstjóra ríkisins
  2. Græn atvinnubylting

150. þing

  1. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 172/2019 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd)
  2. Endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum á landi (tegundir eldsneytis, gagnaskil)
  3. Fordæming meðferðar bandarískra stjórnvalda á flóttabörnum
  4. Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis (frysting olíuleitar)
  5. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu
  6. Undirritun og fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum

149. þing

  1. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 21/2018 um breytingu á IX., XII. og XXII. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta, frjálsir fjármagnsflutningar, félagaréttur)
  2. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 258/2018 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn (öryggi og hollustuhættir á vinnustöðum, vinnuréttur og jafnrétti kynjanna)
  3. Breyting á ýmsum lögum vegna laga nr. 90/2018, um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga (stofnanir samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis)
  4. Frysting fjármuna og skráning aðila á lista yfir þvingunaraðgerðir í tengslum við fjármögnun hryðjuverka og útbreiðslu gereyðingarvopna
  5. Loftslagsmál (styrking á stjórnsýslu og umgjörð)

148. þing

  1. Breyting á ýmsum lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnuskilyrði farmanna
  2. Mat á umhverfisáhrifum (EES-reglur, stjórnvaldssektir o.fl.)

146. þing

  1. Aðskilnaður fjárfestingarbanka og viðskiptabanka
  2. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 194/2016 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd, EES-reglur)
  3. Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu