Andrés Ingi Jónsson: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

148. þing

  1. Gerð áætlunar um stafræna endurgerð íslensks prentmáls
  2. Lyfjalög (fölsuð lyf, netverslun, miðlun lyfja)
  3. Sálfræðiþjónusta í opinberum háskólum
  4. Útlendingar (fylgdarlaus börn)
  5. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga (endurgreiðsla vegna gleraugnakaupa barna)
  6. Ættleiðingar (umsögn nákominna)

146. þing

  1. Almenn hegningarlög (móðgun við erlenda þjóðhöfðingja)