Jón Steindór Valdimarsson: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

151. þing

 1. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (jafnréttisstefna lífeyrissjóða)
 2. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (sjóðir um sameiginlega fjárfestingu)
 3. Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki (varanleg hækkun)

150. þing

 1. Betrun fanga
 2. Fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga
 3. Grunnskólar (framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla)
 4. Hjúskaparlög (hjónaskilnaðir)
 5. Markviss fræðsla um kynjafræði, kynfrelsi, sjálfsákvörðunarrétt og þýðingu samþykkis í kynferðislegum samskiptum
 6. Útlendingar (réttur barna til dvalarleyfis)

149. þing

 1. Breyting á ýmsum lögum til að heimila skráningu lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum
 2. Lögræðislög (fyrirframgefin ákvarðanataka)
 3. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (brottfall kröfu um ríkisborgararétt)

148. þing

 1. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot)
 2. Endurskoðun XXV. kafla almennra hegningarlaga
 3. Kristnisjóður o.fl. (ókeypis lóðir)
 4. Mannanöfn
 5. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (brottfall kröfu um ríkisborgararétt)
 6. Útlendingar (réttur barna til dvalarleyfis)

146. þing

 1. Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands (fjölgun ráðuneyta)
 2. Evrópskt eftirlitskerfi á fjármálamarkaði (EES-reglur)
 3. Fjármálafyrirtæki og opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi (tilkynningar um brot á fjármálamarkaði)
 4. Kosningar til sveitarstjórna (kosningarréttur erlendra ríkisborgara)
 5. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra)