Pawel Bartoszek: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

146. þing

  1. Almenn hegningarlög (kynferðisbrot)
  2. Breyting á ýmsum lögum á sviði samgangna (innleiðing alþjóðlegra skuldbindinga, EES-reglur)
  3. Jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna
  4. Meðferð sakamála (rafræn undirritun sakbornings)
  5. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (brottfall kröfu um ríkisborgararétt)
  6. Umferðarlög (bílastæðagjöld)
  7. Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis)