Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

148. þing

 1. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 129/2017 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun)
 2. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2017 um breytingu á II. viðauka og XVII. viðauka við EES-samninginn (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, hugverkaréttindi)
 3. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 94/2017 um breytingu á VII. viðauka og X. viðauka við EES-samninginn (gagnkvæm viðurkenning á starfsmenntun og hæfi, almenn þjónusta)
 4. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn (upplýsingasamfélagið, almenna persónuverndarreglugerðin)

146. þing

 1. Barnaverndarlög (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni)
 2. Dómstólar (nefnd um hæfni dómaraefna, aðsetur Landsréttar)
 3. Dómstólar o.fl. (fjöldi hæstaréttardómara, meðferð ólokinna sakamála)
 4. Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur)
 5. Lánasjóður íslenskra námsmanna (lánshæfi aðfaranáms)
 6. Orlof húsmæðra (afnám laganna)
 7. Útlendingar (frestun réttaráhrifa o.fl.)