Smári McCarthy: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

148. þing

  1. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 186/2017 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn (Hugverkaréttindi)
  2. Brottfall laga um stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja

146. þing

  1. Fyrirtækjaskrá (aukinn aðgangur að fyrirtækjaskrá)
  2. Kjararáð (lækkun launa til samræmis við launaþróun frá 2013)