Anna Kolbrún Árnadóttir: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

151. þing

  1. 40 stunda vinnuvika (lögbundnir frídagar)
  2. Bygging nýs þjóðarsjúkrahúss á Keldum
  3. Endurskoðun laga um almannatryggingar
  4. Greiðara aðgengi að meðferðarúrræðum á sjúkrahúsinu Vogi
  5. Samfélagstúlkun
  6. Starfskjör launafólks og skyldutrygging lífeyrisréttinda

150. þing

  1. 40 stunda vinnuvika (lögbundnir frídagar)
  2. Dómtúlkar
  3. Lögreglulög (verkfallsréttur lögreglumanna)
  4. Meðferð sakamála (bann við myndatökum og hljóðupptökum í dómhúsum)
  5. Ráðstafanir til að lágmarka kostnað vegna krabbameinsmeðferðar og meðferðar við öðrum langvinnum og lífshættulegum sjúkdómum
  6. Verndun og varðveisla skipa og báta

149. þing

  1. 40 stunda vinnuvika (lögbundnir frídagar)
  2. Aðgengi að efnisveitu og myndmiðlaþjónustu Ríkisútvarpsins í útlöndum
  3. Meðferð sakamála (bann við myndatökum og hljóðupptökum í dómhúsum)
  4. Óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús
  5. Sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefni aldraðra (búseturéttur aldraðra, öryggisíbúðir)
  6. Sjúkratryggingar (endurgreiðsla kostnaðar)
  7. Vísindarannsóknir á heilbrigðissviði (framkvæmd vísindarannsóknar á mönnum eða gagnarannsóknar)

148. þing

  1. Óháð, fagleg staðarvalsgreining fyrir nýtt þjóðarsjúkrahús