Bergþór Ólason: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

150. þing

  1. Hagkvæmnisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar

149. þing

  1. Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli
  2. Skilgreining auðlinda

148. þing

  1. Mannvirki (stjórnsýsla við mannvirkjagerð o.fl.)