Guðmundur Andri Thorsson: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

150. þing

  1. Aðgerðir í þágu námsmanna vegna COVID-19
  2. Launasjóður íslensks afreksíþróttafólks
  3. Myndlistarnám fyrir börn og unglinga
  4. Niðurfelling ábyrgða á eldri námslánum
  5. Ráðherraábyrgð (upplýsingaskylda ráðherra)
  6. Skipun rannsóknarnefndar til að fara yfir starfshætti í Guðmundar- og Geirfinnsmálum
  7. Viðhald og varðveisla gamalla báta

149. þing

  1. Lýðskólar
  2. Sálfræðiþjónusta í fangelsum

148. þing

  1. Þjóðarsátt um bætt kjör kvennastétta