Halla Signý Kristjánsdóttir: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

149. þing

 1. Almannatryggingar (barnalífeyrir)
 2. Atvinnuleysistryggingar o.fl. (framlag í lífeyrissjóði)
 3. Búvörulög (endurskoðun samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktar og verðjöfnunargjöld)
 4. Búvörulög (afurðastöðvar í kjötiðnaði)
 5. Framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2019--2022
 6. Fræðsla um og meðferð við vefjagigt
 7. Heilbrigðisstefna til ársins 2030
 8. Lyfjalög og landlæknir og lýðheilsa (lyfjaávísanir hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra)
 9. Mótun klasastefnu
 10. Raforkulög og Orkustofnun (EES-reglur, viðurlagaákvæði)
 11. Svæðisbundin flutningsjöfnun
 12. Velferðartækni

148. þing

 1. Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur fanga)
 2. Brottnám líffæra (ætlað samþykki)
 3. Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarhjálp)
 4. Húsnæðismál (stefnumótun á sviði húsnæðismála, hlutverk Íbúðalánasjóðs)
 5. Húsnæðissamvinnufélög (fjármögnun húsnæðissamvinnufélaga)
 6. Raforkulög og stofnun Landsnets hf. (ýmsar breytingar)
 7. Réttur barna til að vita um uppruna sinn