Halla Signý Kristjánsdóttir: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

154. þing

  1. Hafnalög (gjaldtaka, rafræn vöktun o.fl.)
  2. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga
  3. Landsskipulagsstefna fyrir árin 2024--2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028
  4. Leyfi til veiða á álft, grágæs, heiðagæs og helsingja utan hefðbundins veiðitímabils
  5. Póstþjónusta (úrbætur á póstmarkaði)
  6. Skráning og bókhald kolefnisbindingar í landi
  7. Stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024--2038 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2024--2028
  8. Tekjustofnar sveitarfélaga (fasteignaskattur í Grindavíkurbæ)
  9. Vaktstöð siglinga (skipulag o.fl.)

153. þing

  1. Hafnalög (EES-reglur)
  2. Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (heimildir til bráðabirgðaráðstafana o.fl.)
  3. Innheimtustofnun sveitarfélaga (verkefnaflutningur til sýslumanns)
  4. Kaup á nýrri Breiðafjarðarferju
  5. Leigubifreiðaakstur
  6. Stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála o.fl.
  7. Tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi
  8. Vaktstöð siglinga (skipulag o.fl.)

152. þing

  1. Áhafnir skipa
  2. Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (heimildir til bráðabirgðaráðstafana o.fl.)
  3. Leigubifreiðaakstur
  4. Loftferðir (framlenging gildistíma)
  5. Stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022--2036

151. þing

  1. Aðgerðaáætlun um nýtingu þörunga
  2. Barna- og fjölskyldustofa
  3. Barnvænt Ísland -- framkvæmd barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna
  4. Endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis
  5. Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir
  6. Félagsleg aðstoð og almannatryggingar (framfærsluuppbót og eingreiðsla)
  7. Fjöleignarhús (rafrænir húsfundir og fjölbreytt húsnæði)
  8. Flutningur höfuðstöðva Rarik ohf. á landsbyggðina
  9. Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins (samþætting þjónustu, hlutverk o.fl.)
  10. Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála
  11. Jarðalög (einföldun regluverks, vernd landbúnaðarlands, upplýsingaskylda o.fl.)
  12. Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku (verðlagshækkun)
  13. Málefni innflytjenda (móttaka einstaklinga með vernd, innflytjendaráð)
  14. Réttur barna til að þekkja uppruna sinn
  15. Samræmd niðurgreiðsla hjálpartækja fyrir heyrnar- og sjónskert börn
  16. Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna
  17. Sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma og langveik börn
  18. Sjúklingatrygging (tryggingavernd í klínískum lyfjarannsóknum)
  19. Skrá yfir störf hjá sveitarfélögum sem heimild til verkfalls nær ekki til
  20. Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist (spilunartími)

150. þing

  1. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (undanþága frá CE-merkingu)
  2. Aðgerðaáætlun í jarðamálum
  3. Almannatryggingar (hálfur lífeyrir)
  4. Almennar íbúðir (hækkun tekju- og eignamarka leigjenda o.fl.)
  5. Atvinnuleysistryggingar (skilvirkari framkvæmd)
  6. Barnaverndarlög og almenn hegningarlög (eftirlit með barnaníðingum)
  7. Búvörulög (afurðastöðvar í kjötiðnaði)
  8. Búvörulög og tollalög (úthlutun tollkvóta)
  9. Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir
  10. Félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða
  11. Fræðsla um vefjagigt og endurskoðun á skipan sérhæfðrar endurhæfingarþjónustu
  12. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
  13. Húsnæðismál (hlutdeildarlán)
  14. Málefni innflytjenda (móttaka flóttafólks og innflytjendaráð)
  15. Mótun klasastefnu
  16. Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun (endurgreiðslur)
  17. Réttur barna til að vita um uppruna sinn
  18. Skipulagt hjartaeftirlit ungs fólks
  19. Vörumerki (EES-reglur)
  20. Þjóðarátak í lýðheilsutengdum forvörnum
  21. Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir (notendaráð)

149. þing

  1. Almannatryggingar (barnalífeyrir)
  2. Atvinnuleysistryggingar o.fl. (framlag í lífeyrissjóði)
  3. Búvörulög (afurðastöðvar í kjötiðnaði)
  4. Búvörulög (endurskoðun samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktar og verðjöfnunargjöld)
  5. Framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2019--2022
  6. Fræðsla um og meðferð við vefjagigt
  7. Heilbrigðisstefna til ársins 2030
  8. Lyfjalög og landlæknir og lýðheilsa (lyfjaávísanir hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra)
  9. Mótun klasastefnu
  10. Raforkulög og Orkustofnun (EES-reglur, viðurlagaákvæði)
  11. Svæðisbundin flutningsjöfnun (gildissvið og framlenging gildistíma)
  12. Velferðartækni

148. þing

  1. Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur fanga)
  2. Brottnám líffæra (ætlað samþykki)
  3. Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarhjálp)
  4. Húsnæðismál (stefnumótun á sviði húsnæðismála, hlutverk Íbúðalánasjóðs)
  5. Húsnæðissamvinnufélög (fjármögnun húsnæðissamvinnufélaga)
  6. Raforkulög og stofnun Landsnets hf. (ýmsar breytingar)
  7. Réttur barna til að vita um uppruna sinn