Helga Vala Helgadóttir: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

153. þing

 1. Almenn hegningarlög (bælingarmeðferð)
 2. Félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum

152. þing

 1. Hringtenging rafmagns á Vestfjörðum
 2. Umhverfismat framkvæmda og áætlana (vatnsorkuver, vindorkuver)

151. þing

 1. Aðgengi einstaklinga sem ferðast til Íslands að þungunarrofi
 2. Almannatryggingar (hækkun lífeyris)
 3. Atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa
 4. Brottfall aldurstengdra starfslokareglna
 5. Sóttvarnalög (sóttvarnahús)
 6. Uppbygging geðsjúkrahúss

150. þing

 1. Aðgerðir í þágu atvinnulausra vegna COVID-19 heimsfaraldursins
 2. Almannatryggingar (hækkun lífeyris)
 3. Mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í samfélaginu
 4. Rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara
 5. Sjúkratryggingar (endurgreiðsla kostnaðar)
 6. Sjúkratryggingar (aðgengi að sálfræðiþjónustu og annarri gagnreyndri samtalsmeðferð)
 7. Staða barna tíu árum eftir hrun
 8. Tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví

149. þing

 1. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra (aukið gagnsæi í stjórnmálum, framlög, birting ársreikninga o.fl.)
 2. Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga (eftirlit með tekjum ríkisins o.fl.)
 3. Staða sveitarfélaganna á Suðurnesjum
 4. Staðarvalskönnun fyrir nýjan flugvöll á Vestfjörðum
 5. Stjórnsýslulög (tjáningarfrelsi og þagnarskylda)
 6. Umboðsmaður Alþingis (OPCAT-eftirlit)
 7. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (starfsmenn þingflokka og aðstoðarmenn formanna stjórnmálaflokka)

148. þing

 1. Siðareglur fyrir alþingismenn