Jódís Skúladóttir: framsögumaður

Framsögumaður nefndar skal fyrir hönd nefndarinnar vinna að athugun málsins, gera tillögu um afgreiðslu þess og drög að nefndaráliti þegar hann hefur lokið athugun sinni.

154. þing

  1. Almennar sanngirnisbætur
  2. Fjármögnun varðveislu, björgunar og endurgerðar skipa- og bátaarfsins
  3. Skipun starfshóps um umönnun og geymslu líka
  4. Skráning foreldratengsla
  5. Skráning menningarminja

153. þing

  1. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutímaskráning starfsmanna)
  2. Aðgerðaáætlun gegn hatursorðræðu fyrir árin 2023-2026
  3. Aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2023--2027
  4. Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (réttindaávinnsla og breytt framsetning)
  5. Atvinnulýðræði
  6. Barnalög (réttur til umönnunar)
  7. Efling barnamenningar fyrir árin 2024-2028
  8. Félagsleg aðstoð (greiðslutímabil endurhæfingarlífeyris)
  9. Leyfisskylda og eftirlit með áfangaheimilum
  10. Málefni innflytjenda og vinnumarkaðsaðgerðir (sameining Vinnumálastofnunar og Fjölmenningarseturs, þjónustustöðvar)
  11. Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega
  12. Skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn
  13. Skipun starfshóps um umönnun og geymslu líka
  14. Skráning menningarminja
  15. Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir (framlenging á bráðabirgðaákvæði)

152. þing

  1. Aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks 2022--2025
  2. Atvinnulýðræði
  3. Jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna (fjölgun mismununarþátta)
  4. Málefni innflytjenda (móttaka einstaklinga með vernd, innflytjendaráð)
  5. Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega
  6. Sorgarleyfi